Umgjarðir - Flokkar

Verð EfniRammiLitur

Kæru viðskiptavinir

Fyrir næstum 10 árum opnuðum við kreppugler.is vegna þess að okkur ofbauð verð á gleraugum hér á landi. Nú er svo komið að það hefur hægt verulega á sölu gleraugna hjá okkur, aðallega vegna þess að fólk er ekki lengur feimið við að panta gleraugu að utan og gerir það frekar en áður. Það er auðvitað frábært, því gleraugnaverslanir hér heima hafa ekki enn séð að sér og selja enn gleraugu á það sem manni þykja í flestum tilfellum himinhá verð.

En nú er svo komið að við ætlum að hætta að taka við pöntunum á kreppugler.is. Við erum ótrúlega stolt af kreppugler.is og þakklát fyrir alla viðskiptavinina okkar sem hafa treyst okkur fyrir sjóninni sinni.

Við þökkum fyrir viðskiptin í gegnum tíðina.

Ath að þær pantanir sem eru enn óafgreiddar verða afgreiddar og þið fáið gleraugun ykkar. Síðan verður uppi eitthvað áfram, fyrir þá sem vilja fletta upp gömlum pöntunum eða eitthvað slíkt.

Panta gleraugu

Það er hægt að fara með músina yfir alla reiti til að fá aðstoð við að fylla reitinn út.
Við mælum með glampavörn á öll gleraugu.
Lituð gler og þá ertu komin(n) með sólgleraugu með styrk!
Hvað viltu mörg sólgler sem smellast á gleraugun?

Gleraugnareceptið þitt

Það er afar mikilvægt að þessar upplýsingar séu 100% réttar. Passaðu sérstaklega að formerki séu rétt. Ef þú ert ekki viss um einhverja reiti skaltu spyrja augnlækninn þinn eða sendu okkur línu.
Smelltu hér til að sjá hvernig algengt recept lítur út og hvað gildin heita
OD-SPHOD-CYLOD-AXISOD-ADD
OS-SPHOS-CYLOS-AXISOS-ADD
Ef fjarlægðin þín er ekki í listanum, þá hentar hún ekki fyrir þessa umgjörð.

Athugið að það er á eigin ábyrgð að allir reitir séu rétt útfylltir. Ef þú ert í einhverjum vafa, sendu okkur póst með mynd af vottorðinu þínu og við aðstoðum þig.